Svava - 01.01.1895, Side 196
ÍIANN GKKK 1 GILDKUNA.
198
J)év hr. skipstjóri; én þú verðr að lofa inér þv í áðr, nð ég
fái hclminginn af upphæð þeirri ei' Don Iíamon heíir
lofað þér.“
Skipstjóri þagði stuudarkorn, og horfði skarplega á
stýrimanninn, eins og hann vildi reyna að lesaí huga hans,
en honum mistókst það.
„Jæ-ja ég lofa því,“ svaraði skipstjóri, ,,og hérna er
hendiu, ég skal standa við orð mín.“
Thompson tók í hendina og mælti síðan : „Þá sérð að
málið er mjög einfalt að reikna út. Það er enginn efi á aö
þjófrinn er enn þá kyrr í Sau Nicolas, þar sem hann sté af
„La Portenna“; það er eugiun vegr fyrir hann að komast
neitt í hurt landveg, því fantrinn mundi ekki voga sér inn
í inna þykku, myrku veglausu skóga, end?. gæti það verið
stór hætta fyrir hann.“
„Mjög líklegt," svaraði skipstjóri, ,,ég efa alls ekki að
hann er í San Xicolas enn, eu ég skil ekki vol.......“
„Þá munt koma til að skilja það,“ greip Thompson
fram í. „Lofaöu mér að tala át. Þá veizt, að innan 30
mínáta munum við mæta gufubát, sem geugr heina loið
til Buenos Ayres.“
„Alveg rétt, — ,,Libertad“, sem Greeuwood er skip-
stjóri á,“ —sagði skipstjóri íbygginu, og hélt að uá vœri
honum auðvelt að ráða í það, sem Tliompson meinti. „Þá
meinar að við skyldum tilkynna skipstjóranum á ,Libertad‘
málavextina, og leggja fyrir hann, að........“ /
„Alls ekki!“ greip Tliompson fram í. „Ef þá loVai'
mér ekki að segja greinilega" át, eins og ég hef hugsíið