Svava - 01.01.1895, Page 199
HANX GEKK í GILDRUNA.
201
og öll gufuskip Parana-gufuskipafélagsins eru,“ Ijrotti
Tliompson við. „Einungis verðum við að gæta að því,
þegar við nálgiímst San Nicolas, nð hleypa>okkr ekki of
nærii landi, svo að vasa-þjófrinn geti ekki lesið nafn
skipsins úr laudi.“
uÞað er engin liætta á því,” mælti skipstjóri, l(vélar-
stjóri vor er maðr, sem veithvað á að gera.-^-En viðþurfum
einuugis að gá að, að þegar við höfum náð í þrælinn að
missa hann þá ekki úr höndum okkar.”
(.Það skal ég sjá um að ekki verði,” mælti Billy und-
irstýrimaðr, ((þér mogið reiða yðr á það hr. skipstjóri.”
Á moðau yiirmennirnir voru að ræða þetta saman, í
hálfum hljóðum, skreið inn litli, laglegi gufuhátr ofan elf-
i una með nfar hraða. Djúp og þögul nætur-kyrð hvíldi
yfir öllu ; hátíðlega, cn íösklega klauf ((La Portenna’,
straumvatnið, og virtist þeyta inum tröllslegu skógar-lnisk.
um á háðar hliðar aftr fyrir sig með geysi ferð. Himininn
Vár þakinn þuhghúnum skýjaiiúkum; hér og hvar sáust
stjörnur gægjast fram undan ský-hólstiunum og spegla sig í
inu lá-siétta farvatni, lnufu síðan aftr á hak við ský. En
alt íeinu —nokkuð fram undan „La Portenna”—sást
ljós eftir ljós koma fram uiulan skógnum.
((San Nicolas !” hrópaði Thompson, ((eftir líu míuútur
fáum við að vita hvernig útkoman á reikningsdæmi
okkar verðr.”
((Einungis að það hepnaðist,” sagði skipstjóri; ((í sann-
leika er ég firrinn að iðrast eftir, að hafa flækt mig inn í
þétta málefni; því ef gufuskipaféhvgið veit......”