Svava - 01.01.1895, Page 200
202
IIAXN GBKK í GÍLDRUNA.
UÓ, vevtu ekki aö ærast yfir þessu,” greip Tliompson
fram í fyrir skipstjóra, brosandi, I(óg er alveg viss um, að
veiðin lileypr í greipar oss ; og til að vinna upp tíma þann,
cr við töpum, lcöstum við nokkrum tjörutunnum undvr
ketilinn ; farðu nú hr. skipstjóri á þinn stað, og láttu vei
st.jóra stöðva vélina á réttum t-íma, og þegar þú heyrir mig
blístra þá lætr þú setja vélina af stað aftr. — Það verðr
svei mér skemtilegt að sjá framan í andlitið á piltinuni,
þegar liann sér að við snúum við aftr — ha halia !”
„Ágætt, ég fer,” sagði skipstjóri, „en—fyrir guðs
skuld láttu ekkert voðalegt koma fyrir — þú héyrir það
Thompson, ekkert ilt, hníf og skambyssu má ekki nota,
eða.......” Hann fór þegar upp á skipstjóra-brúna.
Ekki sýndist Thompson taka sér mjög nærri þetta
ógnandi orð skipstjóra „eða”, því liaun snöri sór þegar að
Billy og mælti: (1Yið skuium lofa þoim gamla að talasem
hann vill, en svo framt sem ég heiti Jack Thompson, þ8,
segi ég þér það, að við megum ekki iáta þrjótiuu
sleppa úr höndum okkar—lifandi eða dauðum veiðuin
við að ná honum og peningunum með. Hafðu hnífinn til
reiðu, því það getr farið svo að þú þui-fir á honum að
halda ,—ég þekki til þess. Ef þú leysir ið áxorniaða
staif þitt vel af hendi, þá held ég megi óhætt lofa þm
töluverðum drykkjupeningum.”
l(Einungis að fantrinn væri nú hér,” svaraði Billy-
„Þá skyldi ég taka óþyrmilega í lurginn á honuro, og sjá
svo um, að liann slyppi ekki aftr.”