Svava - 01.01.1895, Page 202
HANN GEKK 1 GILUKUNA.
20-i
liefi líðv sagt þér. Farðu strax að stýi'islijplinu — við oiiú-
um við aftv, og fijótfc !”
Chades hlýddi þegar skipuu stývimaims.
Thompson geldc að skipstjóva-þrúnni og blístraði.
Yélin var þegav sett í hreifingu ; fyrst leið „La Portenna"
á stað hægt og hægt, en smá hcvti á sdr og hvavf óðar sjón-
um San Nicolas-hiia út í náttmyrkrið. Thompson flýtti sóv
nú inn í lyftinguna, til að hjálpa Billy, ef honum skyldi
liggja á aðstoð. Enn hafði þjófvinn ekki tekið eftir gildr-
unni, sem fyvir hann liafði verið lögð og sem hann var nú
kominn í. Hann var að spyrja Billy hvenær þcir myndu
koma til Búenos Ayres; og með ánægjubrosi hlustaði stýri-
maðr á samtalið. Ilann liafði seft sig niðr á stól þótt við
innganginn, og var að bíða eftir skipstjóra ; „La Portenna"
vav nú búin að snúa við, og hélt nú beint á móti stranmn-
um upp ána. Hvort sem það var nú heldr, að þjófviuB
tók eftir liinum hmga sveig er skipið gerði, eða af þvi nð
hanu sá í gegnuin gluggana, ljósin í San Nicolns bera alt i
einu aftr fyrir skipið ; en nokkuð var það, að hanu stökk
upp úr sæti sínit, og nð einum glugganum, hann komst
auðvitað þá að þeirri niðrstöðu að „La Portenna'1 iiólt á
móti straumnum en ekki uudan honum, Með skjálfandi
augnaráði horfði liann fyrst á Billy og svo á Thompson,
fyrst gat hann ekki gert sér fulla gvein fyrir því, að þ»^
væri í raun og veru sem lionum sýndist; en þegar hann sa,
að bæði Billy og Thoinpson horfðu með köldu, háðslegn
augnaráði á sig, þá kom ótti yfir liann.—Samvizka haiis
sagði honum, að liann vævi komiun í óþægilega klípu.