Svava - 01.01.1895, Page 203
HANN GEKIC 1 GII.DKUNA.
205
„Hvað er þotta 1“ hrópaði hann í skjálfancli róm, skip-
ið iieldr upp ána, í staðinn fyrir niðr hana — livers vegna
jförum við til haka V‘
— „Það skal ógsegja yðr, hcrra niinc,“ svaraði Tliomp-
.^ison, um leið og hann stóð upp og færði sig nær farþegjan-
um, „í sannleika förum við ekki til haka, heldr höidum
áfram ferð okkar til Corrientes. Ef óg man rétt, þá
’ keyftuð þér farhréf þangað, i kveld er við tókum yðr, og
þess vegna vordum við að hafa yðr með ; ég akal ennfremr
npplýsa yðr um það, að þér hafið þá ánægju að vera enn á
,,La Portenna."
Þjófrinn fólnaði upp, og hörfaði aftr á bak.
Billy, som sá uú a.ð stundin var komin. færði sig eftir.
„Hvernig stendr á því — þetta skip ,,La Portenna1 ‘
hrópaði þjóffinn, fullr ótta og skelfingu. „Hvernig getr
það verið 1 —■ það eru þó tveir tímar síðan hún fór l'rá
San Nicolas."
„Já, eu hún snöri til haka aftr, kunningi,“ sagði
Thoinpson, um leið og liann með stakri ánægjusemi viit.i
fyrir sór, hvernig farþegjanum myndi lítast á sig í lyffc—
j ingunni. „Maðr getr líka séð það á yðr, að þór kannist,
I við yðr héi' — það er laglegt xeykingarherbergið — ekk1
satt, herra minn 1 Þór vitið jnáske, að fyrir stuttum tíma
síðan, var stolið frá herramanni hér inni 30,000 pesos, en
þér vitið það ekki, að við snörum til baka, til að ná í
' þjófmn. Ketlingrinn gekk líka í gildruna í þeirrí von, að
Ihann kæmist áleiðis til Buenos Ayres, en nú er hann á
okkar valdi — fallegr asui, hevra minn, finst yðrckki það'ð'
1