Svava - 01.01.1895, Page 204
206
nAN'N GEKK 1 GII.DRUNA.
Þjófrinu svaraði engu. Hanu stakk hendinni, í barm
sór, og dróg ]raðan skainbyssu, og liélt henni ógnandi
fyrir franiau sig'.
„Varaðu þíg Billy !“ grenjaði stýrimaðr og beygði sig ,
niðr ; á sama augnabliki reið af skot og kúlan fór •hvínandi'*
yfir lierðar stýrimanns; fantrinu lienti' þegar skanibyss-
unni og- kastaði sér at' öllum ruætti á Billy syo liann hraut
endilangr á gólfið. Gamli Thompson grei]> þá í hálskrag-
ann á bófanum, en hann reif sig þegar láusann, hljóp upp
tröppumar og ætiaði að senda sér útbyrðis og synda til
lands, og bjarga sér með því móti; en það var of seint.
í tröppu-ganginum kom skipstjóri rétt í fangið á honum, og
fékk þegar hugmynd um, hver sá mundi vera er færi með
svo miklum asa á móti honum. Nú urðu töluverðar risk-
ingar. Skipstjóri hljóp nú í fangið á þjófnum, og þ-u' i
sem liann var bæði stór og gildvaxinn maðr, og stóð þar að
auki á efstu tröppunni, þá munaði fantinn áþreifanlega uro,
að fá skipstjóra í fangið á sér. Thoufpson og Billv, soro
voru komnir upp í tröppurnar — rétt fyiir aftan bófann
fengu líka að kenna á því; skipstjóri þreif þá líka moð i
sér og allir fjórir ultu sem kefli niðr tröppurnar ofan á
gólf, með svo miklum skarkala að flestir af farþegjunuro j
vöknuðu; meðal þsirra sem komu inn í lyftinguna val’ i
Don Eamon; hann læsti þegar dyrunum svo þrællin11
skyldi ekki sleppa út, ef liann- losnaði aftr. Tveiro ,
mínútum eftir þetta, lá kunninginu fjötraðr á höndum og ^
fótum á einúm hvílubeknum í lyftingunni.
Skipstjóri tók nú af honum veskið; sem hafði
(