Svava - 01.01.1895, Page 205
uann' gekk í gildiíuna.
207
geynia ina siolnu fjánippiæÖ, og íétti þaö aö Don
Ramon, en gaf honuni jafufmnt l)endingu ásamt
Thompson að fylgja eftiv sév,«inn í hevbevgi sitt. Þav af-
henti Don Ramon skipstjóva ina umsömdu fjár upphæð
.— 3,000 pesos fyvir gveiða sinn, og var honum mjög þakk-
látr fyrir að hafa fengið aftr peninga sína, og ásetti sé>' að
fara varlegar eftirleiðis en áðr. Billy sem vaktaði fangann,
horguSu skipstjóri og Thonipson 50 pesos fyrir frami-
stöðu sína.
Skipstjóri og stýrimaðr gengu nú niðr í vélar-rúmið og
slcipuðu að kasta nokkrum tjörutunnum undir ketilinn, til
að reyna jiö vinna upp tíma þann er þeir höfðu tapað. Til
•allrar liamingju var ketillinn nýr og þoldi því vel inn
voðalega gufuþrýsting; öryggis-pípunum var nú lokað, og
„La Pórtenua" klauf nú straumvatnið með ge'ysi.afli;
hvítfaldandi holskeflum varp hún frá sér á bæði horð;
nötrandi og skjálfandi reif hún sig áfram í gegnum straum -
öldurnar og myndaði iivitfyssandi hringiðu á eftir ser.
— í>að var voða ferð. —
„Jæ-ja Thompson,“ mælti skipstjóri, og vétti honum
hendina, „ég ætla nú að hvíla mig stundarkorn ; en þegar
við komum til Rosario þá vekurðu mig, svo ég geti afhent
fuglinn sem við höfum veitt.“
„Það skal verða gert, skipstjóri," svaraði Thompson,
og slakk um leið munntóbaki upp í sig og bætti síðan meö
rnestu rósemi við : „Það er að segja, ef ketilliun springr
ekki og sendir okkr sundrtætta í allar áttir.“
,,Nei, endirinn verðr ágætr,“ sagði skipstjóri hlægj-