Svava - 01.01.1895, Page 206
208
HANN GEKK í GILDKUNA.
1
andi, „þ;>ð vævi líka fjandi lítið í það varið eftiv jafn
skemtilegt kveldverk. Það liggr einmitt mæta vel á mór
nii, Thompson."
„Það væri líka eklcért ólíklegt,“ svaraði stýrimaðr j
„það er ekki á hverjum degi, sem sem maðr þénar sér inn
1,500 pesos (=5,000 kr). En þú átt það mér að þakka hr-
skipstjóri.“
„Já, það er auðvitað, gamli skratti, að ég á það þér
að þakka. ATið skulum því taka okkr liressiugu undir
svefninn— komdu ! og þú Thomkins,11 hrópaði hann til
vélarstjóra ,,en láttu ekki hita of mikið undir katlinum —
við komum nógufíjótttil Eosario. Þaðværifjandileiðinlegt
æfintýri, ef við skyldum fljúga sem örfar í allar áttir, og . i
falla síðan niðf í skautið hennar gömlu ömmu—góða nótt!“
Skipstjóri og stýrimaðr gengu síðan í hurt. En gegn-
um skröltiö í vélinni og hvininn í eldinum sem suðaði
fyrir eyrum kyndarans, heyiði hann-þó glögglega hlátrinn í
skipstjóra upp á þilfarinu, er hann sagði: ,,Þú ert fjaudi
góðr karl, Thompspn ' Þ.ið veit hamiugján, að þú reiku-
aðir rétt út!“