Svava - 01.01.1895, Page 208
210
HUN FRELSADI H.VXN.
fólnaði liaun upp af geðshiæringu, hanu Ó3kaði íeynJar
Jðni til lukku, en það yar einungis yfirskin.
Þetta var hyrjunin, en kveldið efcir að þau Jón og
Jenny héldu bruðkaup sitt var Mark svo drukkinn, að
hann gat ekki gengt starfi sínu; daginn eftir var liann
rekinn úr jrjónustu járnbrautarfélagsins.
TJpp frá þessu tbr flestu að lralla fýrir Mark. Spari-
peningar hans gengu iijótt upp ; útlit liaus og framkoma
var alt annað en áðr. I einu orði : hann var crðinn alg-er-
lega umbreyltr maðr. Af og til heimsótti hann sölubúð
Jenny, og oftar en einu sinni talaði Jenny alyarlega við
hann; en liún hætti því þogar liún fékk hugmynd um, að
hennar glaðlega framkoma gerði eklcert nema sl«mt eitt, í
tilliti til hans.
Það var sorgleg sjón, að sjá þenna mannræfil ganga
einlægt lengra og' lengra áleiðis á vegi spillingarinnar; sjá
liann einlægt sökva dýpra og- dýpra, og vera ómögulegt að
frelsa linnn.
Það lýsti sér vel á útliti Jenny, að hún óttaðist Mark ;
þegar hún — í gegnum búðardymar — sá hans fóla, magra
andlit bregða fyrir, þá fanst henni, sem ónota hryllingr
liði um sig.
Tíminn leið áfram sinn vanalega gang. Eitt kveld í
október-mánuði, sat Jennjr við saumavél sína í búðinni,
— eins og hún var vön, er lítið vár að starfa. —-Hún sá alt ■’
í oinu bregða fyrir gluggann, þetta föla, magra andlit, or
hún þekti. Ilenni fanst hjartað slá ákaflega títt, og henni