Svava - 01.01.1895, Síða 209
HUX FRELSÁDI HASX.
211
vaí ómögulegt að hrœra sig eða seg-ja neitt. Andlitið
livaif, en búðarhurðinni vai- svift upp og Mark Maldoa
gekk iun.
Hann gekk inn að búðarborðinu; lagðist fráin ú það
og miélti:
„Þekkið þér mig ekki lengr? Þér eruð þó ekki
liræddar við mig Jennyí Það var réyndur heiiiískulegt af
mér, að koma nú ; en ég ætlaði eun oinu sinni að líta aug-
um mínum yfir hamingjulegt heimili, — gæfu, sém ég
sjálfr hefi eyðilagt. Þér lítið svo ánægjulegá og glaðlcga
út, og ég vil'di gefa mikið til þess, að oiga slíka eiginkonu,
sem biði mín á mínu eigin heimili.“
Það lá djúp löngun í orðum hans og áugnatilitinu.
,,.Tá, Mark,“ svaraði hún, „þér liafið gcrt mig mjög
óttaslegna, en nú er það liðið hjá, Hvem vegna takið þér
yðr ekki eitthvað betra fyrir 1 — Þér vitið, hvað ég meina—
þá munduð þér án efa gotað öðlast góða konu, og rceð
henni ánægjulegt heimili.“ . .
Hann hristi höfuðið.
,,Það er ofseiut,“ sagði hann. ,,Ég hef gjörspilt gæfu
minni. Yðr er það vel kunnugt, en —égásaka y'r e'kki
um neitt.—Jón komr brátírí"
Hann leit á úrið, sem liékk á veggnum, og sagði:
,,I kvold fanst mér, ég vera svo þreyttr, svo einmana
°g yfirgofinn. lig held, að ég hafi ekki áðr vitað, hvað
það var, aö standa einmana uppi íheiminum.“
Hánn hló lcúldalegan hlátr og íbit öfundar-augum í
‘ 14*