Svava - 01.01.1895, Page 210
212
UUN FUKLSAI)! HANN.
kviugum s!§;: tönnurnar skulfu í honum og hann hrópaði r
„Ó, hvað pað er yddisleg sjón, að fjit slíkt heimili!
Það sker mig í hjartað, Jenny, að vita niig eiga ekki neinn
hlut, í slíkri hamingju. En — inn heiti ofn er fyrir Jón,
en ís og kuldi fyrir mig. Skaparinn heíir viijað, hagi\ Jiví
svo, og þess vegna á maðr ekki að mögla.“
Jenny hafði aldrei á æfi sinni verið eins óttafull og nú.
Hún óskaði í huganum, að hann færi á hurt, en liann
var kyr.
En rétt á því augnabliki, grenjaði gufupípan á flutn-
ings-oimlestinni, og stuttu á eftir kom Jón inn, svartr af
kolareyk, en brosandi og í bezta skapi.
„Fjórum míuútum of seinn,“ sagði hlark og loit á úrið.
„Já, kyndarinn veiktist á leiðiuni,“ sagði Jón, eftir að
hann hafði kyst konu sína, „svo ég mátti kynda sjálfr frá
síðustu vagnstöð. I sannleika veit ég ekki, hvað ég á að
gera; en — ncma þú vildir fara með mérk'
„Það mundi járnbrautarfélagið ekki vilja," svaraði
Mark, með ógeðslegu brosi.
,,í slíkum tilfellum og þessu, kemr ekki til að velja,“
míclti Jón. „En ég gct ekki beðið með eimlestina hér
yfir nóttiua, og án kyndaxa get ég ekki farið leDgra.
Komdu, ég skal sjá um það, að þér verði borgað
starf þitt.“
Jenny leit skjálfandi á mann sinn, Mark hugsaði sig
umnokkuð og sagði:
„Eélaginu hefir ekki farizt vel við mig, en það var
*kki þínsök.-Jón. Jseja, ég skal hjálpa þér úr þessari