Svava - 01.01.1895, Page 211
lit’N FRKLSADI IIaNS'.
213
klipu. iig vil gjarnan gera vini raínura greiða þogar ég get.“
Ágætt, — þar kemr hraðlestin,“ lnópaði Jón, í þvi
eimpípan hlós og hraðlestin hélt áfram. Við verðura að
fara strax; ég má til að vinna upp þann tíraa, som ég
h ef tapað.“
,,Eg þarf að sækja yfirhöfn nn'na,“ mælti Mark, ,,inn-
an tvogeja mínútua verð ég hjá þér á eimvélinni,*1
Mark gekk út.
„Vertu sæl, Jenny,“ sagði Jón, “nú verð ég að fara,“
,,Jón,“ mælti hún, ,,ég liefði óskað, að þú hefðir ekki
fengið Mark til eð fara með þér.“
„Hversvegna 1“ spurði Jón undrandi.
„Eg veit ekki, en það legst illa í mig.“
,,Jonny,“ sagði Jón, „Mark hefir aldrei gert neinuni
ilt, nema sjálfum sér; og mér getr hann ekkert gort, þð
hann vildi. Egstjórna sjáífr vélinui.
— Vertu nú sæl!“
Jón gekk út. Einni mínútu eftir, var eiralestin komin
af stað. Jón var sestr í sæti sitt, og Mark húinn að taka
við sínu gamla starfi —að kynda.
„Hvernig liljóðar áætlunin ?“ spurði Mark rajög
vinalega.
„Við hölduin áfrarn, þar til við komum til Clear
Spring; þar snííum við inn á hliðarhrautina, og látum
hraðlestina fara hjá, svo höldum við áfram eftir aðal-
sporveginum.11
„Eftir að við förum frá Clear Spring, er engin hliðar-