Svava - 01.01.1895, Síða 214
216
HUN FRELSADI HANN'.
dauðann — af því að þú fylgist moð ! — Moiri gufukraft!
Meiri gufúkraft! Jjar til vélin springr. Það er mín
stærsta ánægja.“
Mark leit aftr fyrir sig. Hanu sá Ijósglampa bregða
fyrir frá kolavagninum, kúla fylgdi með, og liann féll út
byrðis og undir lijólin á vélinni. Eimlestin liristist ákaf-
lega, meðan liún—með sinni voða-ferð —- var að hoppa
yfir inar sundrtættu leyfar Marks.
Jafnframt steig kona niðr af kolavagninum og inn í
vélarrúmið. Það var Jenuy, náfijl, og með skambyssu
í hendinni,
,,Jenny,“hrópaði Jón, ,,eða svipr hennár."
,,Það er ég, Jón. Ég fékk illa hugmynd um jrenna
mann, stakk skambyssu á mig og hljóp upp á aftasta vagn-
inn á lostinni, um leið og hún fór af stað. Ég gekk frá
einum vagni til annars og kom á réttum tíma. Hvernig
getum við frelsað okkr ?“
„Ef við náum ekki til Aspley, áðr en hraðlestin fer
þar hjá, þá er dauðinn vís,“ svaraði Jón.
Rjúkandi, hvæsandi þaut eimlestin áfram í náttmyrkr-
inu, með hinum fjarskalega hraða. Hver sekúnda som
leið, færði hana uær eyðileggingunni.
„Ég sé ljóslukt," hrópaði Jenny.
„Ljóslukt!“ enditók Jón, og reyndi að standa upp.
„Það er brautar-vaktarinn í Aspley."
I sömu svipan lioyrðu þau eimv’él grenja fyrir
framan sig.