Svava - 01.01.1895, Page 216
SITT AF HVER.Il'.
þjóiininn eellaði að fara til bíejarins, fieiddi hún hann að
kaupa fyrir sig nála-hréf. Um kveldið kom þjúnninn iieim
og aflienti frúnni nálabréfið ; þegar herramaðrinn sá að ekk-
ert var á vagninum, spurði hann þjóninn hvar gufuketillinn
vœri, sem hann heiði átt að sækja. — „Ja, liver fjandinn!“ j*
lirópaði þjónninn. „Heíi ég þá ekki gleymt bólvuðt.m katl-
inum! Mér fanst á leiðinni til baka sem ég mundi liafa éin-
liverju gleyint, en gat ekki munað hvaS það var.“
M ó t s ög n. Prófessorinn (til þjónsins): „Það er bankað
a dyrnar Jóhann, hrópað.i : „kom inn!“ — ég hef ekki
tíma nú.“
Samningr. A: „þérhafið kallað mig lieimskan hund-
ég stefni yðr íyrir það!“
B: „0, látið það vera gleymt, og ég borgi yðr 5 krónur í
minningu!“
A : „Nei, heimskan hund, leyfi ég engum aö kalla mig -
fyrir minna en 10 krönur!“
Cíóðástœða. .í einu ensku fréttablaði stóðeftirfylgjandi
auglýsing: „Api, köttr og páfaga-kr er.i til söiu. Lysthaf- l
endr snúi sér til iir. B. Davids, L.-Sqi are, sem ekki hefir
lengr þörf fyrir þessi dýr, þar hann liefir gift sig.“
Svéitarböndi nokkur sendi svolátandi liraðske.yti: „Afþví
ekki er leyft að'flytja svín með hraðlest, þá get ég ekki
komið fyrr en á morgun.“
„Ilvað ertu að gera, Karen ?“
„Ekki neitt, Maren ! En hvað gerir þú ?“
• „Ég er að líta eftir börnumim."
„Hvar eru þau þá?“
„Það má drottinn vita, Karen, ég veit það ekki!“
i