Svava - 01.01.1895, Side 219
PNDARLEG KRU ÖHI.ÖGIS
221
,,Ég lielcl að allir horgarbúar haíi höfuðverk í kveld.“
Ég hrosti og svaraði: „Þetta er bara hyrjunin; raeð-
an vetra-kuldinn æddi, bað ég um sumarveðr ; og nú síir-
langar mig í vetrarkulda.11
„Haldið þér, að það sé hyggilegt, að njóta sem kapp-
samlegast allra þeirra skemtana, er hver úrstími liefir að
bjúðal11 spurði jungfrú Deering, og leit um leið hlíðu og
gáfulegu augunura sínum framan í mig.
„Skemtanir korna mér alls ekki til hugar í samhandi
við árstímana,11 svaraði ég þurrlega, „aðal von mín gengr
í þá átt, að geta lilað nokkurn voginn viðunaulegu lífi.11
,.Ég meina ekki þœr skemtanir, er þér bæjarbúar
unnið mest,11 mælti hún fijótlega, ,,svo sem leikhús, sam-
söng og þess konar; heldr það, að hafa skemtun og á-
nægju af hinum daglega starfa vorum og fólki því er
vér umgöngumst.11
„Fólki því er vér umgöngumst ?“ spurði ég, og leit í
kringum raig á sessunauta mína.
„Ég er ekki beinlínis að tala uin þá sem hér eru,11
svaraði hún. „Þér hafið ásett yðr að vilja ekki skilja mig.
En ef þér t. d. í staðin fyrir að fara beiut til herbergis yðar
eins og vani yðar er, væruð nokkrar mínútur úti á gras-
blettinum hér hjá húsinu, munduð þér njóta hollari
skemtunar en í herbergi yðar. Ég veit vel að þar er enga
stórkostlega sjón að sjá, en við þetta geta menn jafnan
skemt sér,“ og nm leið hélt hún upp sögubók og nokkrum
dagldöðuin,