Svava - 01.01.1895, Page 220
UXDA.ULEC KRU ÖllLÖGIX..
222
Húu liafði ekkert ]pað við sig-, er líktist vaualegum
búðarstulkúni — ég vissi að hún seldi borða og snúrur í
einni stórsalabúðinni í bænum—, ekkért af þeirra ásta-
brellum ; hreinskilni og göfugleiki skinu út úr heúni.
„líg œtla að fyigja ráðúm yðar í kveld,“ sagði ég, og
fylgdi lienni út.
Hún tók tvo blævængi í hönd sór um leið og hún
gekk út, benti mér á stóran rúggustól og settist sjálf í ann-
an gegnt mér. Hún opnaði bókina j)ar, sem brotið var
blað, og tók að lesa af kappi, sjáanlega til þess að uota
sem bezt ina þverrandi dagsbirtu.
Ég tók dagblaðið er hún liafði rétt mér, en fann enga
löngun hjá mér til að líta í það, lieldr hallaði mér aftr á
bak í stólinn og sat svo þegjandi. Ég brosti um leið og ég
leit í kríngum inig; hún liafði rétt að mæla, hér var lioll-
ari skemtan en í heiberginu nííúu. Tvær konur sátu
skamt frá okkr við sauma síná, en þær töiuðu í svo lágum
róm, að þær trubluðu mig alls ckki í hugsunum mínuin,
svo að ég naut óvanalega góðrar hvíldar og hressingar.:
Alt í einu varð mér litið til stúlkunnar er sat gagn-
vart mér. Það var aðeins máúaðartími frá því liún kom
til bæjarins. Tlún liafði reyndar setið við hlið mér við
borðið, síðan hún kom, en við höfðum ekki rætt samau
meir en tíu orð fyr, en þetta kveld. lfún var fremr grönn,
mcð dökt hár, skift í miðju og- hnýtt í hnút aftan á hnakk-
aúum á fágrlágaðá höfðinu héánar; yndisfögr svört augu,
fríðr munnr og brosmildar varir prýddu ið elskuverðu and-