Svava - 01.01.1895, Page 221
I
L'KDÁRLEG BIÍU ÖRLÖGJK. '2'23
lit liumiar. Líkams- og liniabúi'ði; hennar vai tignaiiegr
og ■fiigr:
Hún lokaSi bókinni og andvarpaði uin leið.
„Var sagan svona skemtiíeg !“ spurði úg blægjandi
Hún roðnaði, en svaraði með nokkurri áhyggju : „Já,
einkar falleg. Mér þykir svo gaman að sögum. Eg er
sannfærð um að það sak’ar mig ekki að lesa þær. Þegar
ég les sögu, þar sem hrein fögurogfullkomin kona er sögu-
hetjan, finst mér það hafa þá verkun á mig að ég verði að
setja lífsmarkmið mitt hærra.“
„Ég hélt, að stúlkur gæfu meiri gaum að vexti,
klæðaburði og andlitsfalli, en að inum sönnu lyndis-
einkunnum er um söguhetjur er að ræða,“ dyrfðist ég
að segja.
„Og ég held þér þekkið harla lítið til stúlkna og
skoðana þeiri'a,“ sagði hún liáðslega.
„Má vel vera,“ svaraði ég. „Ég þekki ekki margar
stúlkur. Ég á eina systur sem er nokkrum árum eldri en
ég ; liún er, í míuum augum, fullkomin fyrirmynd annara
lcvenna. En skynsamar stúlkur eru mjög sjaldgæfar.
Flestar þeirra tala ekki um annað en útlit pilta, veðrið og
sögur sem þvaðr-kerlingar færa þeim.“
„Ó, þessháttar stúlkur þekki ég mikið vel,“ svaraði
hún, „En, sem betr fer, eru ekki alíar með því marki
brendar,“ og héídum við svo áfram þessum samræðum
þar til nótt féll á, og við skildum.
Eg fór til horbergis míns miklu hrcssari og í hotra