Svava - 01.01.1895, Page 223
UXÐARLEG ERU ÖRLÖGIN.
„Eg veit það ekki; ég liefi aldroi haft tœkifæri til, að
komast eftir því. En þér?“
„Eg veit það ekki: ég liefi aldrei haft tœkifœri til, að
liomast eftir því.“
Yið skellililógum fiæði, og óg sagði:
Látum okkr fara þangað og sjá, hvernig fer. Leik-
húsinu verðr hráðum lokað, eins og vant er um há-sumarið.
Setjum svo, að ég taki aðgönguseðla fyrir næsta kveld i
Viljið þér þá koma með méri“
Hún kvaðst skyldi koma með ánægju ; svo við ákváð- '
um, að fara.
„En er þetta ekki óvanalegt fyrir jrðr? Hér hafið þér
gengið fram hjá leikliúsinu dagiega í nokkur ár, og liafið
aldrei verið nógu fprvitnir til að fara inn.“
„Það er ekki af forvitnis-skorti; en þáj- vitið, jung-
frú Deering, að þegar menn hafa hugann fjötraðann við
einn cinstakan hlut, ’ hafa þeir ekki tíma til, að gæta að
öllu i krÍDgum þá.“ Ur augunum honnar skein eftirtékt,
og ég hélt áfram. “Eg er að komast að takmarkinu efiir
mjög erfiðum vegi; næsta ár vonast ég til að vera kominn
gegnum skóginn.“
„Og þér munuð græða við reynzluna, og verða sterk-.-
ari og staðfastari maðr. Vitift þér ekki, að það líf, er að
engu vir.su takmaiki stefnir, er einkis vert.“
Ég sat lengi kyr. ■ Eftir að liún var farin. Það lá ó'
vanal ga vel á mér og ég var vonbetri, en ég hafði lengi
áðr verið. Við árslok höfðum við von um að hafa lokið
Svava. I.
15