Svava - 01.01.1895, Page 225
227
UNDAllLEG ERU ÖHLÖGIN.
seskufagra andlitið og eugil-blíðu augun liennar, fann ég
mig fullkoiulega sannfaji-ðan um það, að liúu var sú kona
er ég gat unnað og unni þegar liugástum, hún var sú
kona, er bera skyldi nafn mitt, ella engin.
Harðir voru mér draumar þá nött og svcfn ónógr, og
vaknaði ég árla næsta morguu, við að heyra óvanalegau
hávaða í anddyrinu. Eg reis skyndilega úr rekkju. Hvert
einasta manns-hárn í húsinu r’ar í þyrping við dyrnar á
herkergi jungfrú Deoriug, sumir í öngviti, sumir há-grát-
andi, og allir meir og minna sorghitnir.
„Hvað er um að vera 1U spurði ég.
„Jungfrú Deering er dáin,“ svaraði ein stúlkan grát-
andi. „Þetta elskulega barn! — Ekki aðeins dáin,
heldr myrt!“
Ottaslegin spurði ég um nákvæmari atvik. Um þau
vissi enginn neitt að segja að svo stöddu. Þegar ein af
vinnukonunum hafði um morguninn ætlað, eins og vant
var, að vekja hana, fékk liún ekkert svar er hún klappaði
á hurðina. Hún opnaði djTnar og leit inn. Alt var í
röð og reglu. Jungfrú Defering lá sem í svefni; en andlit
lrennar var fölt, og stúlkan hljóp hrædd burt og skýrði frú
Martin frá. Þessi sjálfstæða kona sendi þegar eftir lög-
reglu-manni og lækni, og þótt alt væri á tjá og tundri í
húsinu, lokaði hún herbergis-dyruuum og leyfði engum
inngöngu fyr en embættismennirnir komu. Þegar ég kom
var læknirinn að enda við líkskoðanina.
15*