Svava - 01.01.1895, Page 226
228
UN'DAKI.EG EllU &RLÖGIN.
Ég v ir- nær nieðvitimdaTlaus| er öllum þessum ógnum
var helt yfir mig í sundrslitnum setningum. Mér var ó-
mögulegt að gera mér það skiljanlegt. Það var svo stutt
síðan ég hafði skilið við þessa saklausu engil-mynd, þeasa
blikandi, brosmildu rós.
Lolts kom læknirinn út, og skýrði frá með afkúraleg-
nm embættis-svip, að „dauðinn væri orsakaðr af sári í
hjartaslað, veittu með litlu morðvopni. Stungan hefði
miðuð verið með undraverðri nákvæmni og dropið þegar í
stað. Engi átök hefði átt sér stað ; hún hefði liðið í vær-
um blundi inn í annað lif. Hringir hennar, gullstáz og
vasabók hefði legið óhrært í borðskúífunni. “
„En við hvern átti hún sökótt?“ spurði læknirinn.
„Og hver miðaði morögrélunni svona nákvæmlegat“
Þessar sömu spurningar lögðum við, íbúar hússins, cft
fyrir okki' efiirfarandi vikur, án þess að fá nokkurt svar.
Hversu sem löggæzlumennirnir lögðu liöfuð sín í bleyti,
gátu þeir ekkei't að gert. Alt var árangrslaust.
Ég liefði glaðr gefið aleigu mína til að lmfa hendr í
hári glæpamannsins. Ég bugsaði uin það dag og nótt svo
ákaft, að óg var nær vitlans orðinn. Ég svaf miklu minua>
on ég var vanr, og loks kom það atvik fyrir, er ekki var
lagið til að styrkja taugar mínar.
Ég vakqaði eina nótt við undarlegan, stiðandi hávaða-
ITjarta milt hætti nærri að slá, er ég opnaði augun og niðr
af beljandi árstraum lék í eyrum mínum. Eg lá á kaldri
klöpp á árbakká. Yíir höfði mér mændu bjálkarnir í