Svava - 01.01.1895, Page 229
UXDARLEG ERU ÖRLÖGIN.
231
nær dauðri en lífi, sannfærðr um, að ég og engiun annar,
var morðingi jungfrú Deering.
Klukkurnar í St. Maríu-kyrkjunni liljómuðu í eyrum
mér, og blessað sólskinið streymdi um andlit inér, er ég
raknaði aftr af þessu dauða-dái. Kokkur sælufull augna-
blik bafði ég tapað minninu; því næst tók ég að ganga
hratt um gólfið og — skelfingin kom aftr. Eg — morðingi!
Eg fórnaði höndunum af angist. Ég grét, ég bað, en með
hverju augnabliki varð ég æ sannfærðari um, að ég í svefni,
undir áhrifum sjónleiksins og innar óvanalegu geðshrær-
ingar er ég var í um kveldið, liefði endrleikið ið voðalega
morð, er sýnt var í leiknum.
hlargar stundir liðu ; ég gaf tímanum engar gætur.
Ég liugleiddi alla þá möguleika er gátu sett mig í samband
við glæpinu, og reyndi að finna inn rétta veg er ég skyldi
fara. Loksins var ákvörðuu mín tekin. Einmitt þá er
máninn kom upp, fór ég til skrifstofu lögreg'Iustjórans og
afhenti honurn sjálfan mig sem morðingja. I rauu réttri
endaði líf mitt á þeirri stuudu. Ég var aðeins að nafninu
meðal inna lifenda.
TJndir rekstri málsins var mjög lílið tillit tekið 'til
sögu miunar um svefngönguna, og lítill trúnaðr á hana
lagðr. Þetta kom mér ekki óvart; ég bjóst ekki við,
að fjöldinu mundi fallast á slíkt.
Alt þetta cr löngu liðið, og í morgun gætti ég að
er sólin kom upp í síðasta sinni, fyrir mínum augum.