Svava - 01.01.1895, Page 230
232
CXDARLEG ERU ÖRLÖGIX.
Aðr en Inín sezt í kveld liofi ég liðið fyrir glœp minn
—glæp, sem sál mín er eins sýkn af og ungbarnið
í vöggunni.
Viðburðirnir í sögu þessári eru sannir, orð fvrir
orð, cg Jiitt er líka satt: að
„UNDARLEG ERU ÖELÖGINV
Hitt af Iiverj u.
Bæjaifógeti, sem var að ganga til og frá á s.ölumavkaði
og líta eftir vöriitegunduin, varð- fyrir því óhaþpi. áð al-
ræindr vasaþjöl'r staí úrinn úr vasa lians; fógetinn tók ekki
eftir því'stfax, enda ltom þjófrinn sér fljóttinn í mestumann-
þröngina: en rétt á eftir iirópaði einn úr mannfjöldanum:
,,br; í'ógéti ! þama hleypr hann, sem stal úrinu yðar!“—•
,,0, lafilm liann hla.,pa,“ svaraöi eigandinn. „harm heflr
ekkert gagn af úrinu, því ég hef sjálfr lykilinn."
I sámsæti einu ætlaði alræmdr háðfugl að gera gömlum
herramanni kinnroða, um leið og hann sá hann taka npp úr
v.vsa sínum neftóhaks-dósir, og segir því við herramanninn :
„Ég hefheyrt sagt, að neftóhak liafi það til sítis ágætis, að
það skerþi skilningiim." „Lofið mér þá, að gefa yðr vel í
nefið,“ svaraði gamli maðrinn.
Einu sinni var drukkinn slarlcari að þrofa, á kaffihúsi, við
skáldið Vessel, sem tók öllu masinu með gletnis-brosi.
Drykkjurútnum þótti AVessel misbjóða sér, steiulr upp snögg-
ie -a ogSegir: „Þér trúið má ské, að ég sé drnkkinn!“—
„Langt frá,“ svaráði Wessel rólega. „Trúin er fullvissan um
þá jbluti, sem vér sjáum ekki.“