Svava - 01.01.1903, Síða 6

Svava - 01.01.1903, Síða 6
306 S VAVA Og hjartasái’ mév búið, svo brátt óg líði hel, Pyrst burtu mín lífsvon er fiagin. Hrukku—atukku nú strengiri Ein í skógi. Hjí HLÝÐ ÞTJ, fugl, mitt hjartans málið á ! V 7 Eg hof þá löugun, þér að dvelja hjá. Æ, syng mér Ijóð, svo sætt mig megi drevma, Og sofa rótt og hönnum mínum gleyma. Ó, fuglinn minn, écj fríðan átti svein; Og fólgiu var í hjarta’ ’ans ástin hrein. Við heitum bundumst heitt Qg innilega; En harmur lwið—óg vin þann átti’ að trega. Fið unnumst lengi;—leið svo tímans hjól,— TJns lækkaði’ naín vonarhimins sdl, Og dimman kom og dapurt varð mitt hjarta; Því dauðinn kom og tók minn sveininn bjarta. Ég sit hér ein um svása aftauatund.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.