Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 8

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 8
308 SVAYA V, 7. sínar. Með honiun á þessari ferð var ÍTordenskjöld, sem síðar varð heimsfrægur fyrir að fimia norðausturleiðina. Á þessari ferð sinni, rannsökuðu þeir.Torell og Norden- skjöld, firðina á vesturströnd Spitzborgens, en árið 1861 fór Torell en að njfju noiður, og á þeirri ferð var fyrst gjörður áreiðanlegur uppdráttur af norðurströndum Spitz- bergens. Árið 1864, var gerður út leiðangur frá Svíþjóð, og réð Xordenskjöld fyrir förinni. í þaðsinn hafði ÍTordon- skjöld áformað að geranákvæmar laudmælingar af <Spitzber- gen og Jan Magen,og' gekk sá ferð honum að óskum. ISTord- enskjöld hafði ællað sór, að sigla lengra norður, af þvíbæði var sjór íslaus og mesta veðurblíða. En þá iiittu þeir fyrir skipbrotsmenn af nokkurum skipum og björguðu þeiin. En þar sem vistabirgðir þeiria voru ekki miklar, treystust þeir okki til að halda lengra norður, heldur sneru aftur. Til þessa hafði stjóruin kostað þessar rannsóknar- ferðir, on nú vildi liún ekki leggja meira fé fram. Eyrir ötula framgöngu Nordenskjölds, urðu ýmsir auð- menn til að leggja fram fé til nýrrar farar, en mest og hezt studdi það fyrirtæki Osear Dickson, auðmaður í Gautaborg. Árið 1878, lagði Nordenskjöld á stað á gufuskipinu „Solfia”, og komst lengra norðtir en nokkur

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.