Svava - 01.01.1903, Side 12

Svava - 01.01.1903, Side 12
312 SVAVA V, 7. sýnt og sannað, að liægt væri að sigla um Ivarahaf og' og alt austur að Jenissoj-iljóti, ef róttilega væri aðfarið. Nú var hann hinn ákafasti til að hyetja til nýrrar ferðar þangað austur. Og nmn aðal-tilgangur lians hala verið, að reyna að finna norðaustur-leiðina. Honum gekk líka vel. Kostnaðurinn við slíka ferð var um 400,000 lcrónur. Bæði Oscar Dickson og Alexander Sibiriakoff, lögðu fram meiri liluta fjársios, og líkisþingið veitti 25,000 krónur. Nordenskjöld keypti nú gufuskipið „Vega”, og lót út húa þaðseru hezt mátti verða. Alls voru áVegaþrjá- tíu menn. Aðal-leiðtogi fararinuar var Nordenskjöld, en fyrir Vega róð sjóliðsforinginn Palander. Þessir vísinda- menu fóru með Vega: dr. Kjellmann grasafræðingur Stuxberg dýrafræðingur, Nordqvist túlkur og dýrafræð- ingur, Ifovgaard eðlisfræðingur, Almqvist lœknir og Povc ítalskur sjóforingi, or átti að rannsaka sjóinn. Kjórða júlímánaðar iiólt Vega á stað frá Gautahorg, og 21. sama mánaðar, lagði hún á stað frá Tromsö i Noregi. Með Vega var gufuskipið Lona, það var hlaðið vörum, og átti að fara austur að Lena-íijóti í verzlunar- erindum fyrir Sibiniakoif. I'remur gekk þeim ferðiu steint austur, þó komu þeir

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.