Svava - 01.01.1903, Síða 16

Svava - 01.01.1903, Síða 16
31G SVAFA V,7. tmi sínum höfðu þeir aðgang að góðu bókasafni, og yís- indamennirnir, sem með voru, fluttu oft fræðandi fyrir- lestra. Einnig liöfðu þeir við og við ýmsar skemtanir: skautaför á ísnum, ýmsa leiki og hijóðfæraslátt. Sumir teíldu skák, aðrir spiiuðuo. s. frv. Það Víw mikið um dýrðir á jólunum. Þá var alt útbúið eins og tíðkaðist heima í Svíþjóð. Skipið alt klætt marglitum veifum og alt lýst upp stafna á milli. Sænzkur jólamatur á borðum, og jólatvé reist með gjöf- um á, til ullra á skipinu. Þann 18. júlí 1870, tóku skipverjar eftir, að ísinn. fór að hreyfast við skipshliðarnar. Þá var strax kynt undir gufuvélinni, og eftir iítinn tíma var Vega farin að ösla áfram gegnum ísinn, sem orðinu var þá svo þunnur og gljúpur í sér, að henni veittist auðvelt að kljúfa liann. Nú voru þeir félagar úr allri liættu, eftir aö liafa setið ísteptir í 194 daga. Sunnudaginu 90. júlí, kl. 11 árdegis, sigldu þeir fram lijá Aústurhöfða Asin, og var þá norðaustur-ieiðin fundin. Leið sú, sem Willoughby, fyrir 326 árum síðan, hafði reyut að finna, og sem margir síðar hefðu árangurs- laust reynt að leita að.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.