Svava - 01.01.1903, Page 19

Svava - 01.01.1903, Page 19
SVAVA »19 V, 7. ströndin vai' þalíiu vogveki; en þegav þeir komu niðui' að flæðarmíli, blasti enu þá meir eyðilegging við þeim. Fjaran var öil þakiu alls konar varningi, kassabrotum og timbri úr skipinu. Þeir höfðu ekki gengið lengra en tíu faðma eftir fjöruuni, þegar þeir fundn í litilli sandvík, inn á milli tveggja kletta, lík af sjöraanui, or lá þur ágrúfu í sand- inurn. Luke sneri likinu við. „Þetta er einungis byrjun”, hraut af vörum hans um leið og liann þurkaði sandinu af kalda andlitinu. Alfred svaraði engu, en hjálpaði Luke til að færa líkið burt úr flæðurmáli. Skamt þar frá fundu þeir annað lík, og fœrðu þeir Pað líka hærra upp í fjöruna svo sjór næði ekki til þess. En ekki höfðu þeir langt gengið, þegar sjón sú bar fyrir augu þeirra, er hafði þau áhrif á þá, að blóðið vntist storkua í æðum þeirra. Rétt fyrir framau sig, á nulli tveggja etórra steitia, sáu þeir lík af þremur kven- tnönnum—í faðmlögum—í svo föstum faðmlögum, að hinar tryltu Ægisdætur, höfðu í hammóði sínuni, ekki getað losað þau. Sem auguablik stóð Luke Garron bögg- dofa af undrun og sagðj ekki orð. ,,Æ, pabbi”, hraut af vörum drengsius, um leið og 20*

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.