Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 22
322
SVAVA
V, 7.
leyndist líf; enda var alsendis ðhugsaudi að ímynda sdr,
að líf vœri með nofckntm þeirra, þar sem öldurnar þvoðu
af og til yfir þœr.
Far það þá öldugjálfi'ið við steinana, sem hann
heyrði ? ITonum var ómögailegt að telja sér trú um að
svo hefði verið. Hann gekk aftur spölkorn frá, og starði
hugsandi á líkin.
Aftur heyrðist honttm hljóð, sem honum virtist koma
frá lfkunum, og honum eýndist ekki betur, en að þ.ut
hreyfðust. Aftur þaut hann á stað og grúfði niður að
þeim. Já, það var euginh efi á því, að hann heyrði
aftur hljóðið. Það var barnsgrátur
Með ótrúlegu íifli, tókst fconnm að ná lcvenmannin-
nm sem efst var, úr fiiðmlögum hinua og fbera hana til
hliðar. Eu liversu undrandi og jafnframt glaður varð
hann ekki, þegar haun sá lítið barn hvíla í faðmi kon-
unnar, sem hánn hafði lyft upp. Ilauu tók barnið í
fang sér, sem var undur fallegt meybarn. Það hallaði
sór upp að vauga hans og fór að gráta.
í faðmi þossava þriggja kvenna, hafði barnið verið
óhult. Auðvitað voru föt litlu stúlkunuar geguvot og
honni hrollkalt, en hún var alveg ómeidd.
Alfred hljóp nú moð Ijtlu stúlkuna síua í fouginu
upp á malarkambinn og lnópaði til vitavarðarins.