Svava - 01.01.1903, Side 23

Svava - 01.01.1903, Side 23
V, 7. SYAVA 323 Garron, sem þó var í nokkarri fjarlægð, heyrði U,l lians og flýtti sér að vita hvað um vœri að vera. ,,0, pahhi, sjáðu”, hrópaði Alfred til Lukos, ,,Eg hefi fundið lítið stúlkubam, sem er lifandi”. ,,Guði sé lof!” mælti Luke og tók harnið 'í faðm sér, ,,Aumingjauum litla er kalt‘ við verðum að flýta okknr ineð hana heiin. Svo förum við aftur hingað. „Lofaði mér að halda á henni’,, mœlti Alfred. ,,Þú eit ekki fær um ]rað, Alfred. Þú yiðjr svo lengi á leiðinni, en henni er svo kalt”. Luke hélt nú á stað með harnið, en Alfred liljóp við hlið hans. ,,tíérna er nokkuð fyrir þið að annast, Nepsey”, fiagði Luke, þegar hann steig inn fyrir þröskuldinn í eldhúsinu. „Fœrðu þetta í þur föt, svo íljútt som þú getur”, ,,En móðir þess—hvar er húuT’ spurði garnla kon- an, um leið og hún tók baruið í faðm sér og kysti þrð. „Ég held að barn þetta sé sú eina lifandi vera, sem bjargast hefir”. „Ekki fleiri! Allir druknaðl” mælti Nepsey sorghitin „Já, eftir því sem ég kemst næst. En flýttu þér að hjúkra barninu”.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.