Svava - 01.01.1903, Síða 26

Svava - 01.01.1903, Síða 26
S VA VA 326 V, 7. lítur út fyrir að hafa verið af skotzkum æltum. Henni og haininu svipar ekkert saman”. „Eu barnið hlýtur })ó að þekkja móður síua”, mœlti Nepesy. Setningu þessu sagði hún þó hálf ofablandin, því hún sá, að Luke hafði rétt fyrjr sér með þið, að þær væru næsta ólíkar. þcssi látuakoua leit út fyrir að hafa verið um fertugt. ,,Hún getur liafa verið fóstra barnsins, en ekki móðir þess”, mælti Luke. „Hafi hún verið fóstra þess um lengri tíma, þá ereðliieg þá barnið haíi kallað liana rnóð- ur síua”. Luke tók nú litlu stúlkuna aftur á burt með sér frá líkunum. Hún g'rót sáran og kallaði stöðugt á mömmu sína. Alfred tók liana þá í fang sér og reyudi að hugga hana. Honum lókst það. Hún hló hjá honum og var hin glaðasta annan sprettinn, eu á milli setti að henni grát og kallaði á mömmu sína. En Alfredtókst að hugga hana aftur. Hún sngði honum, að hún héti Ella Dean. Eftir að vikan var liðin, var Ella Deaulitla orðiu ánægð með hið nýja heimili. Hún hló og lék sér við Alfred; brosti, þegar Luke tók liana í faðm sér, en kall- aði görnlu Nopsey ,mömmu sína’. Það hafði verið aug- lýst í blöðunum um litlu stúlkuna, en enginn kom er gerði .tilkall ,til hennar, svo vitavörðurinn var farinu að

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.