Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 27

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 27
/SYyi VA 327 V, 7. skoða haua sem dóttur sína. Og með hana á, öðru hnénu og Alfred á hínu, var hann ánægður, og hld og lék sér þá við ,óveðurs börnin’ síu. IV. KAPÍTULI. Einkennileg breytni. •HBKYIÐ vitann, inu í laufskála eikartrjánna, hafði •v-1' Luke grafið þrjár grafir, og þar lagt til hvíldar lík hinua þriggja kvenna, er flutt höfðu verið heim að húsi hans. Ekki vissi liann um nöfn þeirra. Eu hann reisti stein við grafirnar, sem hafði inni að halda söguna um skipreikann. Hann var þess fullviss, að engin þessara kvenna hefði verið móðir Ellu. Tvœr vikur eru liðnar, og Ella Dean er ánægð og elöð. Húu hljóp fram og aftur, syngjandi og hlœjandi, °g var einstaklega hamingjusöm, þegar Alfred var með henni. Endrum og sinnum mintist hún á fyrir mömmu sína, 0g fór húu vanalega þá að gráta, en þegav Alfred lók hana þá í faðm sér og kysti hana, sveif hrygðarskýið ávalt frá og hún fór aðhlœja. Þact var síðdegis einn fagran dag, er börnin voru að leika sér skamt frá húsinu, cn Luke Garron yar nið-

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.