Svava - 01.01.1903, Page 29
'S T7Á Vk
329
v>?.
,TsTei, neii‘ hrópaði drenguiiun óttasleginn. ,Ég vil
ekki fava með þév. Ég œtla að faia og finna föður
minn‘.
Alfved œtlaði að lilanpa ív stað, en Pettvell greip í
hann og hélt lionuni.
,Hættu þessu, drenguv minn. Þú ert sonuv ininn, og
ég ev kominu að sækja þig‘.
Alfved vav nú yfirkominn af ótta og sltelfingu, en
Élla litla hljóp gvútandi inn í húsið. Nepsey gatnla
kom nú út og sá hvað um var að vera, og í suua bili
kar Luke að.
(Pahhi, pabbil* hvópaði Alfved, sleit sig lausan og
kljóp til vitavavðavins. ,Þú leyfir ekki þessum Ijótu
niöunum af fava með migábuvt?*
,Heitir þú ekki Gavroni*' mœlti Pettrell, og vók sév
Luke.
,Jú‘, svavaði vitavövðuvinu og lagði hendina á öxl
drengsins.
,Ég ev kominn til að sækja son minn'.
,Son þinnl' enduvtók Luke.
,Já. Þessi unglinguv, sem sýnist vera þér mjog
kandgenginn, er sonur minn. Ég tek hann með mév‘.
,Þú fævð hann ekki', svavaði Luke einbeitluv.
Pettvell hló.