Svava - 01.01.1903, Page 30
330
SVAVA
V, 7.
jSlílct ev einkennilegt'; mœlti Bronkon.
,Slíkt 6v allkynlegt', bætti Pettrell við, ,,að faðiriun
fiti ekki barn sitt.‘
,Hann er ekki sonur þinn', svaraði Luke.
,Nei; ég er sonur þinn—drenguriun þinn'. greip
Alfred fram í.
,Svo þú gerir mjg að lygara', mælti Pettrell. ,Eru
ekki fjögur ár síðan, að þú bjargaðir areng þessuiu af
skipbroti V
,Jú,‘ svaraði Luke liikandi.
,Auðvitað; og ég var eigandinn að því skipi. Ég
bjargaði mér á fleka til Porlock, sem er sex mílur liéð-
uu. Ég hafði álitið, að sonur minnhefði druknað, þir til
fyrÍL’ mi’.iuði síð.ui. að ég frétti að þú hefðir bjarg.ið hou-
um. Hú ætla ég að taka haun'.
,Þú foerð hann ekki—getur ekki tekið haun‘, mælti
Luko.
,Hvað segirðu? Að ég iiíi eigi son ininnJ' þium*
aði Pettrell.
,Ég er siunfœ.’ður uni að ____‘
jÞeguðu V greip Pettrell fram í mjög æstur. „Ég Vil
fá dreuginn minn. Ég vona að þú neyðir mig ekki til
að beita valdi 1‘
jLof.iðu mér að hafa drenginn hjá mér‘, svaraði Luke.