Svava - 01.01.1903, Page 35

Svava - 01.01.1903, Page 35
SYAVA 335 V’ 7. ,Nei. Drengurinn keraur aftur. Eeiðmennirnir ná Pettrell’. ,Heldurðu að lwnn komi afturi' spurði Luke. ,JA, ég er viss um það/ svaraði hún. ,Reiðmenn- irnir hljóta að ná föntuuum. Alfred kemur aftur.’ ,Guð gefi það‘. ,Og fáir þú drenginn aftur’, hélt gimla lconan áfram, ,þá sleptu honum ekki aftur. Láttu Pettrell sanna að hann sé faðir hans. O, það er skelfing að hugsa til þess, hvað aumingja litli drengurinn verður að líða. Hefði ég verið karlmaður, þá skyldi hann ekki hafa verið tekinn'. „Náist Pettrell og sannist á hann tollsvik, þá er lik- legt að hann verði hougdur”, sagði Lulce og stóð upp frá stólnum. „Getur skeð”, mœlti Nepsey. ,,Og þá vitjar hann ekki drengsins framar’. Nepsey gam!a ætlaði að segja eitthvað meir, en þá heyrðist hófadynur úti fyrir. Jjuke liljóp strax til dyra og út. og kom að rétt í því, að reiðmaðurinu var að láta Alfred af baki. Luke greip liann í fang sér og spurði: „Náðuð þið mönnunumi” „Nei. En það er yerið að elta þá, og þeir hljóta 21* L

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.