Svava - 01.01.1903, Síða 41

Svava - 01.01.1903, Síða 41
>S Vyi VA 327 V, 7. að þeir geugu í herþjónustll. Þá gevðu Jieir út sencli- nefnd til Pótursborgar, er tala skyldi rnáli þeirra og reyna að koma í veg fyrir þessi samuingsrof. Eftir mikla vafninga og stapp, lofaði stj'órnin því, að þeir skyldu vera undauþegnir berþjóuustu í næstu 25 ár, en iengur eklti. Ýms réttindi, sem þeir höfðu áður lraft, svifti hún af þeim. Þeim var gert að skyldu að læra rússneska tungu, og svo var með ýmislegt tieira. 011 þeirra frelsisvon og óhultleiki var nú horfinn, og ekki um annað,að gera, en að flýja enn að nýju óðul síu. Þá fóru Menuonítar að beina athygli sinni til Canada. Árið 1872, sendu þeir nefnd mar.na til Canada, sem skyldi velja þeim nýloudusvæði og komast að sann- gjörnum samningum við Canadastjórn. Þeir völdu út fyrir nýlendustæði, spildu af skóglausri ílatneskju í Manitoba, meðfram landamerkjalínunni. Spilda þessi var 22 „townships’ að stærð, eða 720 ferhyrnings mílur, sem gerir 460,800 ekrur. Stjórniu veitti þeim leyfi til að kúa í þorp-hverfum, eins og tíðkast hafði í gamla land- inu; sömuleiðis að þeir skyldu vera undanþegnir her- þjónustu, og þeim ábyrgst fnllkomið trúfrelsi. Að þessu gengu Mennoníar ogíiuttu til Aauitoba. Þeir eru álitnir ágœtir horgarar; vera nnlclir iðnaðarmenu og sparsamir, 0g öll þeirra störf og framkvœmdir í mjög góðu lagi.

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.