Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 46

Svava - 01.01.1903, Blaðsíða 46
346 S VA VA V, 7. I júlímánuði. Yið námaslys í Johnstown, Pa ; fórust 112 manns. „ ,, í Park City, Utah; ,, 40. „ jávnbrautarslys í Guarda, Portúgal; dóu 6. í jarðskjáJfta á Tyrklandi; létust 12. „ fellibyl í Eampurhut á Indlandi; biðu 13 bana. ,, flóði í Texas; fórust 15 manns. Elding banaði 14 manns á Ungverjalandi. Druknuðu 14 manns nalægt Isle of Shoals. „ 11 „ í Baltimore, Md. „ 58 „ í Folga fljóti. í árjwtmánuði. Uið námaslys í Fiotoría, B. C.; létust 120 manns. ,, ,, í Trinidad, Colo.; fórust 16. ,, ,, í Camargo á Spáni; 14 dóu. ,, járnbrautarslys í Merut á Indlandi; biðu 16 bana. ,, búsbruua í San Augelo, Texas; lótust 10 manus. „ oldsumbrot á Japan; fórust 150. ,, verksmiðjuslys í Delawaro; biðu 17 bana. „ jarðskjálfta í Mandanao; 20 manns. í flóðbylgju í Atalta, Mexikó; týndust 50 manns. f flóði í Kwang Tung í Kína, fórust 1,000 manus. Druknuðu 50 manus í Eússlandi.

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.