Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Side 30

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Side 30
30 31 17. mál. Þingsályktun um stjórn Skálholtsstaðar Kirkjuþing mælist til þess við kirkjuráð að skoða, hvort málefnum Skálholtsstaðar yrði það til gagns að skipuð yrði þriggja manna stjórn Skálholtsstaðar og jafn margir til vara, er annist í umboði biskups og kirkjuráðs, ásamt vígslubiskupi uppbyggingu og rekstur staðarins í samræmi við lög um afhendingu Skálholts frá 1963, starfsreglur kirkjuþings og samþykktir kirkjuráðs. Kirkjuráð hefur skipað stjórn Skálholtsstaðar, sjá síðar í skýrslunni í umfjöllun um Skálholt. 19. mál. Þingsályktun um barna- og æskulýðsmál Kirkjuþing 2014 samþykkir eftirfarandi ályktun frá Kirkjuþingi unga fólksins: Kirkjuþing unga fólksins harmar niðurskurð í barna- og æskulýðsmálum. Kirkjuþing unga fólksins vill undirstrika mikilvægi þess að kirkjan og stjórnvöld standi vörð um barna- og æskulýðsmál og stuðli að uppbyggingu á þeim vettvangi frekar en niðurskurði. Einnig minnum við á ábyrgð þessara aðila gagnvart börnum og unglingum. Kirkjuþing unga fólksins vill hvetja þá sem stýra þessum málaflokki að skapa starfsumhverfi sem hlúir að sameiginlegum vettvangi barna- og æskulýðsmála. Kirkjuráð bókaði eftirfarandi: Kirkjuráð fagnar þessari ályktun frá kirkjuþingi unga fólksins og mun leitast við að vernda þennan málaflokk á niðurskurðartímum. Biskup mun ræða þetta mál við nýjan innanríkisráðherra í tengslum við endurskoðun sóknargjalda. 25. mál. Þingsályktun um frágang Gerða kirkjuþings frá 1958 til 1997 Kirkjuþing 2014 beinir þeim tilmælum til kirkjuráðs að séð verði til þess að gerðir kirkjuþings frá upphafi, 1958 til og með 1997, verði innskannaðar og settar á vef kirkjunnar, kirkjan.is, og eftir atvikum á vefinn timarit.is. Málinu var vísað til kirkjuráðs og vinna við innskönnun er hafin á Þjóðarbókhlöðu. 26. mál. Þingsályktun um endurgreiðslu á virðisaukaskatti Kirkjuþing 2014 ályktar að skora á Alþingi að samþykkja framkomið frumvarp til laga um að endurgreiða trúfélögum og lífskoðunarfélögum 100% þess virðisaukaskatts sem greiddur er af vinnu við endurbyggingu og viðhald kirkna, safnaðarheimila og hljóðfæra.Málið var flutt á Alþingi snemma á þessu ári og var flutningsmaður þess á kirkjuþingi kallaður á fund allsherjarnefndar til að ræða það. Málið var ekki afgreitt úr Allsherjarnefnd Alþingis. 28. mál. Þingsályktun um breytingu á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, nr. 78/1997, með síðari breytingum. Kirkjuþing 2014 beinir þeim tilmælum til innanríkisráðherra að hann flytji eftirfarandi frumvarp til laga um breytingu á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, sbr. 3. mgr. 23. gr. sömu laga. 1. gr. Við lögin bætist nýtt ákvæði til bráðabirgða er hljóðar svo:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.