Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Blaðsíða 46

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Blaðsíða 46
46 47 • Möguleikar sem eru í boði á vef kirkjunnar verði nýttir betur, þá sérstaklega þegar kemur að stafrænu efni á borð við vefmyndbönd og hlaðvarp (podcast) sem bjóða uppá mikla dreifimöguleika á samfélagsmiðlum. Notkun félagatals þjóðkirkjunnar og aukinn stuðningur Í samtali við Örvar H. Kárason, verkefnisstjóra Biskupsstofu í upplýsingamálum kom meðal annars fram að félagatal kirkjunnar er framtíðarmál sem skiptir miklu, sérstaklega í ljósi þess að vel má vera að ínnan nokkurra ára verði trúfélagaskráning afnumin (Svíþjóð) eða trú- og lífskoðunarfélögum sjálfum ætlað að telja fram sína félagsmenn (Noregur). Staðan í dag er sú að þjóðkirkjan kaupir aðgang að þjóðskrá fyrir 150 prestsembætti. Þar er hægt að komast að því hverjir eru í þjóðkirkjunni eftir kennitölum og kemur þá upp ef börn innan 18 ára tengjast viðkomandi kennitölum. Fyrir tveimur árum var ákveðið að taka upp félagatal kirkjunnar. Það fylgir skráningu þjóðkirkjunnar og þjóðkirkjan bætir ekki við eða tekur úr. Miðlæg skírnarskráning Þjóðskrá vinnur ekki sérstaklega með upplýsingar um skírn og hefur einungis áhuga á nafnahliðinni. Ekki er heldur unnið með fermingu eða hjónavígslur, en hægt er að finna skírnarskráningu gegn því að greiða kr. 1000, og er þá leitað handvirkt í gagnageymslu. Verið er að skanna skírnargögn inn í tölvu og kann að verða auðveldara að fletta upp innan skamms. Í ár tók þjóðkirkjan upp miðlæga skráningu á skírnum. Prestar skila skírnarskýrslum til þjóðskrár og svo fremi að þetta sé gert samviskusamlega og þjóðkirkjan haldi vel utanum sinn miðlæga skírnargrunn getur hann orðið mikilvægt upplýsingatæki, t.d. vegna ferminga eftir 13 ár. Þar koma fram upplýsingar um foreldra, skírnarvotta og guðforeldra, og heimilisupplýsingar uppfærast síðan jafnóðum í samræmi við breytingar í þjóðskrá. Á áætlun er að taka upp miðlæga skráningu hjónavígsluskýrslna í samstarfi við þjóðskrá og presta og hið sama þyrfti að gera í sambandi við fermingar. Þegar fram líða stundir ætti því að vera hægt að fyllga út stöðluð form rafrænt, en einnig kalla fram skírnar-, og hjónavígsluvottorð í tölvu, í stað þess að þurfa leita að og eltast við slík vottorð frá einum aðila til annars eins og tíðkast hefur. Þarna gæti bæði verið um að ræða þjónustu í takt við tímana en um leið möguleika til þess að halda betur utanum upplýsingar sem að gagni gætu komið í starfsemi þjóðkirkjunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.