Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Side 47

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Side 47
47 Þjónustuvefur mikilvægt tæki Prestar geta þegar í dag fengið aðgang að listum um börn í fermingarárgöngum eftir sóknum (sem uppfærast af þjóðskrá með réttum heimilisföngum) og m.a. prentað út límmiða með heimilisföngum til útsendingar á efni. Þjónustuvefur kirkjunnar er mikilvægt tæki sem ekki er notað nándar nærri eins mikið og ástæða væri til og þyrfti einnig að þróa og þroska á næstu misserum. Þar er meðal annars safnað upplýsingum um sóknarnefndir og starfsmenn kirkjunnar en veruleg vanhöld eru á því að þær upplýsingar séu nægilega vel uppfærðar af sóknum. • Upplýsingamálefnin, félagatalið og þjónustuvefurinn verði tekin miklu fastari tökum þar sem fleiri kæmu að hugmyndavinnu, utanumhaldi og eftirfylgni, og þessum málum búin umgjörð sem tryggir framþróun og framfarir. • Kirkjuráð leggi til við kirkjuþing að skipuð verði starfsnefnd til þess að vinna samfellt að félagatalinu og styrkja starfið að upplýsingamálun svo þau einangrist ekki á einu skrifborði. • Ráðist verði í kynningarstarf fyrir sóknarnefndum og kynntar aðferðir til að nýta félagatalið á sem bestan hátt. Þannig geti sóknarnefndir betur fylgst með þróun innan sinnar sóknar og kallað fram hinar ýmsu upplýsingar. • Boðið verði uppá þjálfun í notkun þess, upplýsingasöfnun og úrvinnslu og aðferðafræði við að hafa beint samband við sóknarbörn. • Kynnt verði sérstaklega fyrir sóknarbörnum hverrar sóknar fyrir sig hvað felist í aðild og hvaða ávinningur sé af því að vera meðlimur innan þjóðkirkjunnar. • Settir verði bæði fjármunir og starfskraftur í verkefnið svo því miði áfram eins og full þörf er á. Að öðrum kosti dregst þjóðkirkjan aftur úr bæði hvað varðar þjónustu og möguleika til þess að stunda samskipti með þeim upplýsingaleiðum sem rafræn tækni býr yfir. • Boðið verði uppá markþjálfun fyrir starfsmenn Biskupsstofu þar sem áhersla er lögð á markmiðasetningu tengda verkefninu. • Farin verði ferð um landið þar sem boðið er uppá hópmarkþjálfun og fyrirlestra um markmiðasetningu og hvernig skuli nálgast áskoranir. Efling áhugamanna til þátttöku í umræðunni • Mikilvægt er að sett verði á dagskrá, þegar við á, málefni sem óskað er eftir aðallir virkir meðlimir í þjóðkirkjunni einbeiti sér að og geri það þannig að eftir sé tekið um allt land og hrífi almenning með sér. • Leitað verði til leiðtoga innan æskulýðsstarfsins og skoðanaleiðtoga innan kirkjunnar til að hvetja til og leiða umræðuna þegar mikilvæg málefni koma upp. • Farnar verði leiðir til að fá grasrótina til að taka virkan þátt í umræðunni á samfélagsmiðlum. • Haldin verði námskeið á nokkrum stöðum á landinu til þess að þjálfa upp talsmenn kirkjunnar í helstu málasviðum í samtímaumræðu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.