Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Blaðsíða 49

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Blaðsíða 49
49 Ráðgjöf Gerð aðgerða- og tímaáætlunar ásamt gagnaöflun henni tengdri. 2 milljónir. Könnun Miðað við 8 spurningar í spurningavagni hjá MMR sem nær til 1.000 manns um land allt, skipt niður eftir aldri, kyni, búsetu o.fl. 500 þúsund. Viðburðir Mikilvægt er að viðburðir sem þessir séu vel skipulagðir og framkvæmdir. Með kynningu, kynningarefni, umfjöllun, atriðum, utanumhaldi og allri tengdri starfsemi. 5,5 milljónir per ár. Árlegt kynningarátak Árlegt kynningarátak ákveðinna grunnatriða þjóðkirkjunnar, kynningarefni, markaðsvinna og allt utanumhald, 9,5 milljónir per ár. Markþjálfun Lagt er til að fengin verði einstaklingsmarkþjálfun fyrir 8-10 lykilstarfsmenn innan kirkjunnar (10 tímar yfir 6 mánaða tímabil) ásamt hópmarkþjálfun í formi fyrirlestra hringinn í kringum landið, miðað við 10-15 staði auk kynningarefnis. 2,5 milljónir. Fjölmiðlun og samfélagsmiðlar Þegar kemur að umfjöllun um kirkjuna og starf hennar þarf að leita til fagfólks svo vel sé gert, hvort heldur sem er utanaðkomandi ráðgjafi eða sérstakur upplýsingafulltrúi starfandi innan kirkjunnar. Þátttaka í samfélagsumræðu, hagsmunagæsla, krísustjórnun og kynning á starfi kirkjunnar. Efni til dreifingar á samfélagsmiðlum. 5 milljónir per ár. Nýir notkunarmöguleikar vefsins og nýtt efni Skýrsla um hverjir eru möguleikar vefsins í dag og hugsanlegar breytingar á honum. Efni fyrir hlaðvarp og vefmyndbönd. Útbúinn leiðarvísir um notkun vefsins. 2 milljónir per ár. Kynningarstarf í sóknum Þjálfun í notkun félagatals, upplýsingasöfnun og úrvinnslu og aðferðafræði við að hafa beint samband við sóknarbörn. Kynnt verði sérstaklega fyrir sóknarbörnum hverrar sóknar fyrir sig hvað felist í aðild og hvaða ávinningur sé af því að vera meðlimur innan þjóðkirkjunnar, kynningarefni. 2 milljónir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.