Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 53

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 53
53 sótt sér nauðsynlega fræðslu til að geta verið undirbúnir undir óvæntar aðstæður sem kunna að koma upp í starfinu. Á öld upplýsingatækni er vert að skoða möguleika sem standa leiðtogum opnir fyrir þá sem gera sér ekki kleift á að mæta á fræðsluna í kjötheimum með fjarskiptabúnaði. Jafnframt þarf af gefnu tilefni að ítreka mikilvægi þess að öflun upplýsinga úr sakaskrá sé sinnt samkvæmt Siðareglum Þjóðkirkjunnar sem samþykktar voru á kirkjuþingi 2009 og með vísan í 10. gr. æskulýðslaga nr. 70/2007 svo og 36. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002. Kirkjuþing unga fólksins 2015 4. mál – þskj. 19 Þingsályktun um umhverfisstefnu Þjóðkirkjunnar Tvívegis áður hefur verið lagt fram þingmál þar sem brýnt er fyrir umhverfismálum innan Þjóðkirkjunnar. Þeim málum hefur ekki verið sinnt og er bent á Ljósaskrefið, handbók Þjóðkirkjunnar um fyrir umhverfisstarf í söfnuðinum, sem hefur ekki verið að skila sér í verki í söfnuðina Lögð er fram tillaga um endurskoðun handbókarinnar, kannað sé af hverju handbókin er ekki nægilega mikið nýtt og fundnar séu leiðir til að ýta undir eflingu hennar. Tillögur um eflingarúrræði eru eftirfarandi; 1. Endurskoðuð útgáfa er send í allar kirkjur og hvatt til þess að tilnefndur sé tengiliður sem sér um innleiðingu umhverfisstarfsins. Sé tengiliðurinn sá sem hægt er að hafa samband vegna eftirfylgni. Komið sé á fót umhverfisnefnd sem sér um þau málefni sem snúa að umhverfisstarfinu s.s. könnun á gengi og eftirfylgni. Umhverfisnefnd verði skipuð sem samanstendur af a.m.k. einum aðila úr hverju prófastdæmi fyrir sig. Nefndin sér um ofangreinda hluti ásamt því að móta nýja umhverfisstefnu og taka þá grænfánann sem fyrirmynd og standi að fræðslu um umhverfismál í öllum prófastdæmum. Unnið sé að stofnun grænkirkjunets þar sem kirkjur starfa saman í samstarfi við hvor aðra og samstarfssamtök að vinna að því að grænka starfsemi sína. 2. Unnið sé að því að fá tilboð í hentugar lausnir og vörur sem samræmast umhverfisstarfinu til að auðvelda kirkjum að innleiða umhverfisstarfið í söfnuðinum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.