Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 68

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 68
68 69 1. mál Fskj. E BISKUPSSTOFA · Laugavegi 31 · 150 Reykjavík · Sími 528 4000 · Fax 528 4099 · kirkjan@kirkjan.is · http://kirkjan.is The Evangelical Lutheran Church of Iceland · BISHOP’S OFFICE · Laugavegur 31 · IS150 Reykjavik · Iceland Tel. 528 4000 · Fax 528 4099 · kirkjan@kirkjan.is · http://kirkjan.is Kirkjuráð Sent til: Innanríkisráðherra Fjármála- og efnahagsráðherra Forsætisráðherra Reykjavík 1. desember 2014 Hæstvirtu ráðherrar. Kirkjuráð samþykkti eftirfarandi bókun á fundi sínum 25. nóvember 2014. Kirkjuráð samþykkti að senda erindi til innanríkisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og forsætisráðherra að sóknargjöldin verði leiðrétt í samræmi við tillögur starfshóps innanríkisráðherra um leiðréttingu sóknargjalda. Nefnd innanríkisráðherra, sem skilaði skýrslu til ráðherra í apríl 2012, komst að þeirri niðurstöðu að sóknargjöldin hefðu verið skert langt umfram það sem stofnanir innanríkisráðuneytisins máttu þola í kjölfar hrunsins. Önnur nefnd innanríkisráðherra gerði tillögur til ráðherra í maí 2014 um hvernig leiðrétta ætti þessa umframskerðingu til samræmis við annan niðurskurð innanríkisráðuneytisins. Nefndin skilaði ráðherra tillögu að tveimur leiðum sem miðuðu við að leiðréttingin næði fram að ganga á þremur árum annars vegar eða fjórum árum hins vegar. Þeirri beiðni er hér með komið á framfæri að stjórnvöld leiðrétti sóknargjöldin í samræmi við niðurstöðu starfshóps innanríkisráðherra frá maí 2014. Virðingarfyllst, f.h. kirkjuráðs, Ragnhildur Benediktsdóttir, Framkvæmdastjóri kirkjuráðs. Skýrsla starfshóps innanríkisráðherra frá maí 2014 http://www.innanrikisraduneyti.is/media/frettir-2014/Skyrsla-starfshops-um-fjarhagsleg- malefni-kirkjunnar-juli-2014.pdf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.