Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 72

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 72
72 73 2. mál kirkjuþings 2015 Flutt af kirkjuráði Skýrsla um fjármál þjóðkirkjunnar Helstu þættir til umræðu og ályktunar Heildartekjur þjóðkirkjunnar í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2016 eru áætlaðar 4.418,8 m.kr. (sjá sundurliðun heildartekna í töflu hér að neðan). Þar af er gert ráð fyrir 1809,8 m.k á fjárlagalið 06-701 þjóðkirkjan. Af þeirri fjárhæð er gert ráð fyrir stofnkostnaði til höfuðkirkna kr. 21 m.kr. Því eru tekjur skv. fjárlagalið 06-701-1580,3 m.kr á grundvelli kirkju jarða sam- komu lagsins. (Útskýring: Áætlaðar sértekjur eru 229,5 m.kr. samtals 1.788,8m.kr ) Áætlaðar greiðslur til þjóðkirkjunnar í heild hækka um 301,8 m.kr. milli ára eða um 7,3% ef miðað er við fjárlög 2015. Áætluð sóknargjöld samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi eru 898,- kr. á gjaldenda, það er 9,2 % hækkun milli ára, eða 172,9 m.kr. eru því sóknargjöld til þjóðkirkjunnar 2.083,6 m.kr. Jöfnunarsjóður sókna og Kirkjumálasjóður hækka um 9,1% frá fyrra ári (sjá töflu hér að neðan). Breytingar milli fjárlagafrumvarps 2016 og fjárlaga 2015 Fjárlagaliðir – í milljónum króna Fjárlaga - frumvarp 2016 Fjárlög 2015 Mism. % Mism. kr. 06-701 Þjóðkirkjan 1.580,3 1.507,6 4,8% 72,7 06-705 Kirkjumálasjóður 298,0 273,2 9,1% 24,8 06-707 Kristnisjóður 71,4 72,0 -0,8% -0,6 06-736 Jöfnunarsjóður sókna 385,5 353,5 9,1% 32,0 Kirkjujarðasamkomulag og sjóðir samtals 2.335,2 2.206,3 5,8% 128,9 06-735 Sóknargjöld til þjóðkirkjunnar 2.083,6 1.910,7 9,2% 172,9 Sóknargjöld samtals 2.083,6 1.910,7 9,0% 172,9 Samtals 4.418,8 4.117,0 7,3% 301,8 Kirkjujarðasamkomulagið Á kirkjuþingi 2014 var frestað afgreiðslu erindis frá ráðherra kirkjumála um niðurfellingu hluta á efndum kirkjujarðasamkomulagsins eins og gert hafði verið undan farin ár. Á aukakirkjuþingi sem haldið var þann 14. ágúst sl. var erindi þessu hafnað alfarið og ályktun samþykkt þar sem fullra efnda er krafist á kirkjujarðasamkomulaginu frá 1997. Fékk kirkjuráð endurskoðendur hjá KPMG til liðs við sig um útreikning samkomulagsins miðað við árið 2015. Meðfylgjandi upplýsingar koma fram í umræddri skýrslu. Tafla I sýnir mismun á frumvarpi og kostnaðarlíkani sem er skuld fjárveitingavaldsins til fullnustu samkomulaginu að fjárhæð 514 m.kr.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.