Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Blaðsíða 73
73
Tafla 1
Niðurstöður 2015 skv. reiknilíkani þjóðkirkjunnar með breytingum KPMG
Heimild: Reiknilíkna Biskupsstofu; Greining KPMG
Grein Kostnaðarliðir M.kr.
2.gr. Laun skv. kirkjujarðasamkomulagi 1.554,5
3.gr. Rekstarkostnaður prestsembætta og prófasta 190,5
4.gr. Launakostnaður Biskupssstofu 150,7
5.gr. Annar rekstrarkostnaður Biskupsstofu 63,8
Biskupsstofa samtals 1.959,5
7.gr. Styrkjaliðir samtals 21,0
8.gr. Sértekjur 0,0
Þjóðkirkjan skv. samningi 1.980,5
Fjárlagafrumvarp 2015 1.507,6
Mismunur reiknilíkans og frumvarps 472,9
6.gr. Greiðslur til Kristnisjóðs skv. samningi 112,9
Fjárlagafrumvarp 2015 72,0
Mismunur reiknilíkans og frumvarps 40,9
Samtals mismunur reiknilíkans og frumvarps 513,8
Tafla 2 (Heimild: Reiknilíkna Biskupsstofu)
Samsetning embætta 2015 Fj. presta
Sóknarprestar 1.554,5
Sóknarprestar með færri en 500 sóknarbörn 11
Sóknarprestar með 500-1499 sóknarbörn 30
Sóknarprestar með 1500-3499 sóknarbörn 14
Sóknarprestar með fleiri en 3500 sóknarbörn 34
Fjöldi sóknarpresta 89
Prófastar
Prófastar (áður taldir meðal sóknarpresta) 9
Prestar
Prestar með færri en 3500 sóknarbörn 1
Prestar með fleiri en 3500 sóknarbörn 25,5
Stöðugildi upp í 138 (vegið meðaltal eininga sóknarpresta) 8
Sérþjónustuprestar 14,5
Samtals 49
Samtals prestar og prófastar 168
Vígslubiskupinn í Skálholti 1
Vígslubikupinn á Hólum 1
Biskup Íslands 1
Í 2. grein samningsins segir að Biskups stofa skuli út búa reikni líkan sem byggist á ákvæð um
samningsins og upp færi ár lega í sam ráði við innan ríkis ráðu neytið. Þá er líkanið jafnframt
staðfest árlega af innanríkisráðuneyti og fjármálaráðuneyti.