Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 83

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 83
83 4. mál kirkjuþings 2015 Flutt af starfshópi kirkjuþings 2014 Áfangaskýrsla starfshóps um stefnumótum þjóðkirkjunnar Kirkjuþing 2015 samþykkir að haldið verði áfram vinnu við stefnumótun þjóðkirkjunnar út frá hugmyndum sem koma fram í skýrslu starfshóps um stefnumótun þjóðkirkjunnar og í umræðu í allsherjarnefnd og á kirkjuþingi. Einnig verði tekið mið af eldri stefnumótun þjóðkirkjunnar frá 2003 til 2010. Skýrsla um stefnumótun þjóðkirkjunnar Formáli Á kirkjuþingi 2014 var samþykkt að skipa fimm manna starfshóp til að vinna að stefnumótun Þjóðkirkjunnar. Í starfshópinn voru skipuð sr. Guðrún Karls Helgudóttir, formaður, Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir, Steindór Runiberg Haraldsson, sr. Þorgrímur Daníelsson og Þórunn Júlíusdóttir. Nefndin hittist fyrst 30. janúar og hóf þá störf. Að baki þessarar skýrslu liggur mikil vinna og greining á stöðu kirkjunnar en það er ljóst að enn er mikil vinna er framundan. Það er of mikið verk fyrir einungis fimm aðila að gera tillögur að stefnu þjóðkirkjunnar en nefndin telur sig vera búna að safna nægum upplýsingum til þess að geta farið að kynna hugmyndir sínar fyrir fleiri aðilum og fá í kjölfarið fleira fólk til þess að vinna mótunina áfram. Nefndir gerði könnun meðal prófasta og meðlima í héraðsnefndum prófastsdæmanna til þess að reyna að fá fram álit þeirra á stöðu prófastsdæmanna eins og þau líta út nú og til þess að kanna hug þeirra til breytinga. Þar kom fram að meiri hluti prófasta og félaga í héraðsnefndum eru ósátt við núverandi skipan prófastsdæma en það kom einnig fram að flestir geta séð fyrir sér breytt hlutverk prófasta og prófastsdæma. Í þessari skýrslu koma fram megin hugmyndir nefndarinnar í stórum dráttum og hvetur nefndin kirkjuþingsfólk til þess að ræða hugmyndirnar. Nefndin óskar eftir því að haldið verði áfram að vinna út frá hugmyndunum sem fram koma í skýrslunni. Inngangur Tilvistargrundvöllur þjóðkirkjunnar Kirkjan er samfélag fólks sem á það sameiginlegt að trúa á Jesú Krist sem frelsara. Tilvistargrundvöllur þjóðkirkjunnar er Jesú Kristur og boðskapur hans. Tilgangur þjóðkirkjunnar er að boða kristna trú, efla og viðhalda kristnu samfélagi á Íslandi. Þetta gerir kirkjan í meginatriðum með þrennum hætti:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.