Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 90

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 90
90 91 1. Kosningaréttur vígðra manna og kjörgengi þeirra: Áhersla á skýrleika og samræmingu. • Í núgildandi reglum er ekki samræmi milli kjörgengis og kosningaréttar, þ.e. viðkomandi getur verið með kjörgengi en ekki kosningarétt. Nefndin telur að betur fari á því að þetta verði samræmt. • Þá telur nefndin einnig að þjónandi prestur eða djákni hjá íslenskum söfnuði þjóðkirkjunnar erlendis sem er í föstu og launuðu starfi sem slíkur skuli bæði hafa kosningarétt og kjörgengi. • Þá vinnur nefndin að því að gera reglurnar skýrari varðandi það hverjir njóti kosningaréttar og kjörgengis. 2. Uppbygging reglnanna: Áhersla á skýrari, aðgengilegri og einfaldari reglur. • Að uppbygging reglnanna verði samfelldari og hver þáttur taki við af öðrum. 3. Atkvæðagreiðsla: Áhersla á einfalt fyrirkomulag. • Núgildandi reglur eru þannig að þegar um það er að ræða að frambjóðendur eru jafnmargir og sá fjöldi sem kjósa skal, skapast þær aðstæður þegar atkvæði aðalmanna hafa verið talin og aðalmönnum raðað upp, að samanlögð atkvæði (þ.e. sem aðal- og varamenn) allra varamanna eru jöfn, þar sem allir kjósendur hafa annað hvort kosið viðkomandi sem aðal- eða varamann og því verður að beita hlutkesti. Yfirkjörstjórn barst kæra að afloknum kosningum til kirkjuþings, þar sem þetta atriði var kært. Féllst yfirkjörstjórn á það með kjörstjórn að reglurnar væru óheppilegar hvað þetta atriði varðar, þ.e. þegar frambjóðendur eru jafnmargir og sá fjöldi sem kjósa skal og að um annmarka á reglunum væri að ræða. Nefndin er að skoða leiðir til þess að taka á þessu. 4. Rafræn kosning: Áhersla á öryggi og einfaldleika. • Skoða þarf betur framkvæmd og fyrirkomulag rafrænna kosninga. f.h. nefndar um endurskoðun starfsreglna nr. 301/2014 um kjör til kirkjuþings Hjördís Stefánsdóttir. (sign.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.