Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 109

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 109
109 Fylgiskjal með 16. máli Sáttmáli um móttöku flóttafólks Frá Þjóðmálanefnd Kirkjuþing 2015 hvetur söfnuði þjóðkirkjunnar til að kynna sér aðstæður flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd og setja málefni þeirra á dagskrá. Slíkt er bæði gert á landsvísu, eins og með málþinginu „Hver er þá náungi minn?“ sem þjóðmálanefnd stóð fyrir 22. október í Norræna húsinu, og með starfi heima í héraði þar sem söfnuðir þjóðkirkjunnar gegna lykilhlutverki. Hvers vegna? Vegna þess að Ísland er ekki ósnortið af vaxandi fjölda flóttafólks í heiminum og einum stærstu þjóðflutningum í heims hluta okkar frá því að síðari heimsstyrjöldinni lauk. Vaxandi samfélagsleg fjölbreytni og nýir Íslendingar kalla á ný viðhorf og brýningu í félagslegri þjónustu þjóðkirkjunnar úti um allt land. Í ljósi þessa hvetur kirkjuþing söfnuði landsins til að setja málið á dagskrá og ræða hvort eftirfarandi sáttmáli þjóni þeim tilgangi að standa sem best að því verki að taka á móti flóttamönnum og hælisleitendum. Það sem hér fylgir er tillaga að sáttmála sem söfnuðir geta notað sem grundvöll að umræðu og gert að sínum. Kirkjuþing hvet ur söfnuði þjóðkirkjunnar til að standa fyrir fræðslu og samtali um málefni flóttafólks með þeim hætti sem hentar á hverjum stað Sáttmáli um móttöku flóttafólks Við í _______________________sókn viljum taka vel á móti nýjum Íslendingum vegna þess að: » Grunngildi í kristinni trú er að vaka yfir velferð þeirra sem standa höllum fæti í þjóðfélaginu, m.a. vegna félagslegra, heilsufarlegra, efnahagslegra þátta. Við erum sérstaklega kölluð til að reynast þeim náungar og elska eins og okkur sjálf. » Við vitum að enginn leggur á flótta frá heimalandi sínu án brýnnar þarfar eða ógnar sem steðja að honum sjálfum og ástvinum hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.