Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 110

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Page 110
110 111 » Öllum manneskjum ber virðing og réttur til lífs og frelsis. Það gildir líka um útlendinga sem koma hingað til lands. » Jesús bendir á það sem hið æðsta boðorð að elska náunga okkar eins og okkur sjálf. Við í ______________________________sókn viljum hjálpast að til að taka vel á móti nýjum Íslendingum með því að: » Hafa eyru og hjörtu opin fyrir reynslu og líðan þeirra sem sem koma hingað frá öðrum löndum og reyna að fóta sig í nýju landi. » Sýna gestrisni og skilning á ólíkum aðstæðum fólks. » Taka sérstaklega vel á móti börnum og ungmennum sem eru ný í landinu. » Virða þá staðreynd að nýir Íslendingar geta haft annan trúarlegan og menningarlegan bakgrunn en flestir sem búa hér. » Iðka okkar eigin trú án þess að gera lítið úr öðrum trúarbrögðum eða þeim sem aðhyllast þau. » Vera talsmenn þeirra sem hafa ekki rödd í samfélaginu, tala vel um nýja Íslendinga og taka ekki undir fordóma og illt umtal um þá, t.d. á samfélagsmiðlum. » Vera opin fyrir samstarfi við önnur félagasamtök og stofnanir sem vinna í þágu betra samfélags. » Byggja á reynslu stofnana á borð við Velferðarráðuneytið, Rauða krossinn og Hjálparstarf kirkjunnar sem hafa gefið út viðmið og leiðbeiningar um móttöku flóttafólks og hælisleitenda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.