Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Side 120

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2015, Side 120
120 121 skýrum hætti hvernig fjármunum hafi í raun verið varið með því að leggja fyrir kirkjuþing áætlun fyrra árs þar sem raunbreytingar eru sérstaklega sýndar. Um 4. gr. Greinin hefur að geyma meginefni frumvarpsins og kveður á um þá meginreglu að fjárstjórn kirkjunnar sé á höndum kirkjuráðs og að einungis kirkjuráð hafi heimild til að ákveða fjárútlát. Rétt þykir að jafnframt sé kveðið á um að það sé meirihluti kirkjuráðs sem geti skuldbundið kirkjuna við meiriháttar samningsgerð. Biskup, sem formaður kirkjuráðs, getur þannig ekki gert samninga án þess að hafa samþykki meirihlutans. Með prókúruumboði er átt við umboð skv. lögum nr. 42/1903 og umboð til að annast greiðslur af bankareikningum. Tekið er fram að hér er ekki átt við umsjón með fjármunum sem renna til einstakra sókna eða þær afla með sjálfstæðum hætti heldur það fé sem til kirkjunnar rennur skv. 7. gr. Um 5. gr. Með greininni er leitast við að skilgreina með skýrum hætti uppruna þess fjár sem kirkjuráð hefur yfirumsjón með. Talið er rétt að gera skýran greinarmun í reglunum á því fé sem í raun er gagngreiðsla íslenska ríkisins vegna samninga um kirkjujarðir og öðru fé sem rennur til kirkjunnar. Með sama hætti og í skýringum við síðustu grein er tekið fram að hér er ekki átt við fjármuni sem renna til einstakra sókna eða þær afla með sjálfstæðum hætti. Um 6. gr. Lagt er til að kirkjuráð geti ákveðið að halda lokaða fundargerðarbók fyrir málefni sem falla undir lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 77/2000 en málefni þess eðlis geta hæglega borist til kirkjuráðs. Þar sem fundargerðir kirkjuráðs eru opinber gögn og birtar á vef þjóðkirkjunnar er ekki heimilt að bóka þar neitt sem fellur undir nefnd lög. Um 7. gr. Ákvæðið þarfnast ekki skýringa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.