Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2016, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2016, Blaðsíða 20
Helgarblað 27.–30. maí 20162 Afþreying - Kynningarblað Ó byggðaferðir er lítið fjöl- skyldufyrirtæki í Fljótshlíð- inni sem nú í ár fagnar 10. starfsárinu. Við bjóðum upp á skemmtilegar skoðunarferðir, hvort sem er um Fljótshlíðina fögru eða inn á hálendi okkar stórkostlega lands, allt árið um kring. Að skoða náttúru landsins á fjór- hjólum er möguleiki sem kemur mörgum á óvart hversu auðvelt það er og gaman. Í boði eru fjölbreytt- ar ferðir sem geta tekið frá tveim- ur klukkustundum upp í dagsferðir, þær henta öllum, bæði byrjendum og vönum. Þórsmörk, Eyjafjallajökull, Tind- fjöll og Markarfljótsgljúfur eru í ná- grenni við Fljótshlíðina og því ekki langt að fara á fallega staði. Meðal áfangastaða í ferðum okkar lengra inn á hálendið eru Landmanna- laugar, Hrafntinnusker, Heklusvæð- ið og ótal margt fleira. Óbyggðaferðir - Fjórhjólaferðir er með aðsetur að Lambalæk í Fljótshlíð. Í túnfætinum hjá okkur eru frá- bær hótel, veitingastaðir, tjaldsvæði, golfvöll- ur, hestaleiga og margs konar önn- ur þjónusta við ferðamenn, með- al annars Hótel Fljótshlíð Smáratúni, Hellishólar og Kaffi Langbrók. Við sköffum gestum okk- ar heilgalla, hjálma, vettlinga, húfur og stígvél, allt eftir því hvers viðskipta- vinurinn þarfnast. Fjórhjólaferðirn- ar með Óbyggða- ferðum henta vel sem hvataferðir, óvissuferð- ir, brúðar- og afmælis- gjafir og steggja- og gæsaferðir ásamt starfsmannaferðum. Fjórhjólin okkar eru götuskráð og tveggja manna. Við erum aðeins í 90 mínútna akstursfjarlægð frá Reykja- vík (108 km). Heimsókn í Fljótshlíð- ina svíkur engan. Saman getum við búið til uppskrift að góðum degi. Upplýsingar info@atviceland.is eða í símum 661-2503 (Unnar) og 661-2504 (Solveig) www.obyggda- ferdir.is n Óbyggðaferðir Fjórhjólaferðir fyrir alla! Fólk fær einstaka sýn á margar af helstu náttúruperlum landsins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.